Vantar þig rafvirkja ?
Hafðu samband

Þjónusta

Listinn hér að neðan er að sjálfsögðu ekki tæmandi.

Viðgerðir

Hjá Enorma starfa menn með mikla reynslu í viðgerðum á ljósum og rafbúnaði.

Stærri verkefni

Við hjá Enorma erum í stakk búir til að takast á við stærri verkefni , má þar nefna Hvalasafn Íslands.

Innbrotakerfi

Hjá Enorma starfa menn með mikla þekkingu í uppsetningu inbrotakerfa og getum við boðið upp á heildarlausnir í þeim málum.

Hússtjórnarkerfi

Hjá Enorma starfa menn með mikla kunnáttu í uppsetningu og forritun hússtjórnarkerfa fyrir heimili en með slíkum hússtjórnarkefum er hægt að stjórna öllum rafbúnaði heimilisins í skjá eða spjaldtölvu s.s. ljósum, hita í gólfum, láta renna í heita pottinn, skoða öryggismyndavélar osfrv.

Verkefnin

Hér að neðan geturu valið og skoðað hin ýmsu verkefni sem starfsmenn Enorma hafa unnið.

Skelfiskmarkaðurinn

Miðbænum

Saffran

Bíldshöfða

Hvalasafn

Granda

Grillmarkaðurinn

Miðbænum

Lifandi Markaður

Skeifunni

Einbýlishús

Mosfellsbæ

Fyrirtækið

Friðrik Fannar Sigfússon hóf störf sem rafvirkjameistari árið 2004 en hafði þar á undan starfað sem rafvirki frá árinu 1995.
Fyrirtækið hefur frá upphafi lagt metnað í þrjá þætti sem við teljum að skipti viðskiptavinu mestu máli:
Samkeppnishæf verð
Tímaáætlanir sem standast
Vandaðan frágang

Enorma býður viðskiptavinum sínum upp á alla almenna raflagnaþjónustu s.s.
Lagnir í nýbyggingar
Endurnýjun gamalla raflagna
Uppsetningu ljósa
Uppsetningu innbrotakerfa
Uppsetningu og forritun á ýmiss konar hússtjórnarkerfum

Starfsmenn Enorma

Friðrik Fannar Sigfússon

Rafvirkjameistari

Skúli Freyr Ólafsson

Rafvirki

Gestur Ólafur Ingvarsson

Rafvirki

Óskar Wasilewski

Rafvirki

Hlynur Freyr Ómarsson

Rafvirkja nemi

Högni Valgarð Gunnarsson

Rafvirkja nemi

Hafa samband